fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

EM: Yfirburðir Spánverja dugðu ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð mættust í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Sevilla. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Spánverjar voru með mikla yfirburði í leiknum og voru 85% með boltann, en Svíar áttu einungis 41 sendingu innan liðs í fyrri hálfleik. Spánverjar sóttu stíft en Olsen var ansi góður í markinu.

Spánverjar áttu alls 16 marktilraunir á móti fjórum hjá Svíunum. Bæði lið gerðu fimm breytingar á sínum liðum til að reyna að kreista út sigur en niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Þetta þýðir að Spánn og Svíþjóð eru bæði með 1 stig í E-riðli á EM en Slóvakar verma toppsætið eftir sigur á Pólverjum í dag.

Spánn 0 – 0 Svíþjóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist