fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

EM: Yfirburðir Spánverja dugðu ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð mættust í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Sevilla. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Spánverjar voru með mikla yfirburði í leiknum og voru 85% með boltann, en Svíar áttu einungis 41 sendingu innan liðs í fyrri hálfleik. Spánverjar sóttu stíft en Olsen var ansi góður í markinu.

Spánverjar áttu alls 16 marktilraunir á móti fjórum hjá Svíunum. Bæði lið gerðu fimm breytingar á sínum liðum til að reyna að kreista út sigur en niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Þetta þýðir að Spánn og Svíþjóð eru bæði með 1 stig í E-riðli á EM en Slóvakar verma toppsætið eftir sigur á Pólverjum í dag.

Spánn 0 – 0 Svíþjóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“