fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

EM: Yfirburðir Spánverja dugðu ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð mættust í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Sevilla. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Spánverjar voru með mikla yfirburði í leiknum og voru 85% með boltann, en Svíar áttu einungis 41 sendingu innan liðs í fyrri hálfleik. Spánverjar sóttu stíft en Olsen var ansi góður í markinu.

Spánverjar áttu alls 16 marktilraunir á móti fjórum hjá Svíunum. Bæði lið gerðu fimm breytingar á sínum liðum til að reyna að kreista út sigur en niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Þetta þýðir að Spánn og Svíþjóð eru bæði með 1 stig í E-riðli á EM en Slóvakar verma toppsætið eftir sigur á Pólverjum í dag.

Spánn 0 – 0 Svíþjóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar