fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

,,Christian Eriksen getur andað og talað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 18:03

Eriksen fluttur á sjúkrabörum af velli í sumar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Christian Eriksen getur andað og talað. Hann er vakandi.“ Þetta sagði umboðsmaður leikmannsins eftir að hafa rætt við föður hans.

Mjög drungalegt atvik kom upp í leik Dana og Finna á Evrópumótinu í dag þegar Eriksen hneig til jarðar. Það var lítið um að vera þegar hann féll til jarðar og fljótt kom í ljós að um eitthvað alvarlegt væri að ræða. Sjúkrastarfsmenn mættu á staðinn og beittu hjartahnoði.

Það kom svo í ljós stuttu síðar að leikmaðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús með meðvitund. Ansi góðar fréttir. Eins og fram kom ofar getur leikmaðurinn nú einnig talað.

Leiknum var að sjálfsögðu frestað en búist er við nánari upplýsingum hvað það varðar innan skamms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð