fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

,,Christian Eriksen getur andað og talað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 18:03

Eriksen fluttur á sjúkrabörum af velli í sumar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Christian Eriksen getur andað og talað. Hann er vakandi.“ Þetta sagði umboðsmaður leikmannsins eftir að hafa rætt við föður hans.

Mjög drungalegt atvik kom upp í leik Dana og Finna á Evrópumótinu í dag þegar Eriksen hneig til jarðar. Það var lítið um að vera þegar hann féll til jarðar og fljótt kom í ljós að um eitthvað alvarlegt væri að ræða. Sjúkrastarfsmenn mættu á staðinn og beittu hjartahnoði.

Það kom svo í ljós stuttu síðar að leikmaðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús með meðvitund. Ansi góðar fréttir. Eins og fram kom ofar getur leikmaðurinn nú einnig talað.

Leiknum var að sjálfsögðu frestað en búist er við nánari upplýsingum hvað það varðar innan skamms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik