fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

David Beckham gómaður á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham var gómaður á Ítalíu í vikunni þar sem hann var að skoða snekkjur fyrir sig og fjölskyldu sína. Enskir miðlar fjalla um málið.

Beckham flaug til Ítalíu skoðaði snekkjur frá Ferretti en ein af þeim snekkjum sem hann skoðaði kostar 10 milljónir punda.

Ferretti er með margar fallegar snekkjur og er Beckham að skoða það að kaupa sér eina. Snekkjan sem heitir Telli er sögð vera sú sem Beckham vill kaupa.

Snekkja er eitt af þeim tækjum sem milljarðamæringar vilja eiga og er Beckham nú að skoða það að bæta slíku tæki við safnið sitt.

Beckham á fasteignir út um allan heim auk þess að eiga knattspyrnulið á Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjustu upplýsingar í fjölskylduvandræðum Beckham – Fær 122 milljónir á mánuði frá pabba sínum

Nýjustu upplýsingar í fjölskylduvandræðum Beckham – Fær 122 milljónir á mánuði frá pabba sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær mætir til starfa á Englandi

Solskjær mætir til starfa á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Í gær

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir