fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir 26 leikmenn sem fara á EM með Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið 26 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst þann 11 júní. Trent Alexander-Arnold slapp inn í
lokahópinn.

Jude Bellingham fer með á mótið en Jesse Lingard slapp ekki inn í lokahóp Southgate þrátt fyrir góða frammistöðu síðustu mánuði.

Jordan Henderson og Harry Maguire sem glímt hafa við meiðsli komast með og ættu að vera heilir heilsu.

Athygli vekur að Southgate tekur fjóra hægri bakverði, Trent, Kyle Walker, Kieran Trippier og Recce James. Talað er um að Trent muni í mótinu leika sem miðjumaður komi hann við sögu.

Bæði Phil Foden og Jack Grealish eru í hópnum og eru á leið á sitt fyrsta stórmót.

Markverðir: Pickford, Henderson, Johnstone

Varnarmenn: Alexander-Arnold, Chilwell, Coady, James, Maguire, Mings, Shaw, Stones, Trippier, Walker

Miðjumenn: Bellingham, Henderson, Mount, Phillips, Rice

Framherjar: Foden, Calvert-Lewin, Grealish, Kane, Rashford, Saka, Sancho, Sterling

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu