fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Sjáðu sturlað mark Torres í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 12:39

Ferran Torres. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði frábært mark í 3-4 sigri liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Markið skoraði hann með hælnum.

Torres gerði markið stuttu fyrir leikhlé og með því kom hann City í 1-2. Hann skoraði þrennu í gær og var frábær.

Hælspyrnan gerir klárlega tilkall til þess að vera valið mark tímabilsins. Fyrir leikinn var City nú þegar orðið enskur meistari.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir eina svekkelsið tengt íslenska landsliðinu – „Að lokum er ég ótrúlega stoltur“

Nefnir eina svekkelsið tengt íslenska landsliðinu – „Að lokum er ég ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann