fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær. Þar ræddu þeir Hjörvar Hafliðason, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Kristján Óli Finnbogason um það hversu stórt nafn leikmaðurinn er í dönskum fótbolta.

Kjartan Henry er nýkominn aftur til KR frá Esbjerg í Danmörku. Hann hafði leikið þar frá árinu 2014, að undanskildu einu ári í Ungverjalandi tímabilið 2018-2019, með Horsens og Vejle ásamt Esbjerg.

,,Kjartan Henry Finnbogason hefur skilið eftir sig orðspor í Danmörku. Hann er einn af fáum leikmönnum sem allir danskir fótboltaáhugamenn þekkja. Ég hef átt fleiri samtöl um Kjartan Henry við Dani heldur en nokkurn annan leikmann,“ sagði Hjörvar, þáttastjórnandi, um leikmanninn.

Hrafnkell var á sama máli. ,,’Sloganið’ okkar fer vel fyrir hann. Það er elskaður, hataður, aldrei hundsaður. Það er eiginlega bara um Kjartan Henry í Danmörku.“

Hægt er að hlusta á þátt Dr. Football frá því í gær með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann