fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 20:54

Scott Parker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Burnley í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld á Craven Cottage. Leiknum lauk með 0-2 sigri Burnley sem þýðir að Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, Fulham reyndi að sækja en leikmenn Burnley vörðust vel. Westwood kom Burnley yfir á 36. mínútu eftir flotta skyndisókn og Wood tvöfaldaði forystuna með sínu fimmtugasta marki fyrir Burnley undir lok fyrri hálfleiks.

Seinni hálfleikur var nokkuð svipaður, lítið um opin færi og leikmenn Fulham reyndu hvað þeir gátu til að minnka muninn til að eiga möguleika á áframhaldandi sæti í deildinni. Það tókst ekki og nokkuð öruggur 0-2 sigur Burnley staðreynd og Fulham þarf því að sætta sig við að leika í Championship deildinni á næstu leiktíð. Sheffield United og West Brom fara ásamt Fulham niður um deild.

Fulham 0 – 2 Burnley
0-1 Westwood (´35)
1-1 Wood (´44)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona