fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Tíu verstu kaup Manchester United síðustu tíu árin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Manchester United hefur félagið átt í vandræðum með að kaupa réttu leikmennina til félagsins.

Frá því að Ferguson hætti árið 2013 hafa fjórir stjórar verið með liðið, fyrstur var David Moyes sem verslaði lítið en Louis van Gaal tók við og tók upp heftið og eyddi stórum fjárhæðum.

Jose Mourinho mætti á eftir honum og fékk að versla hressilega inn, Ole Gunnar Solskjær er svo stjóri félagsins í dag en honum hefur vegnað ágætlega á markaðnum.

Tom McDermott hjá The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu verstu kaup United síðustu tíu árin en Sir Alex Ferguson á einn mann á lista sem hann keypti.


Wilfried Zaha

Bastian Schweinsteiger

Getty Images

Donny van de Beek

Angel Di Maria

Radamel Falcao

Morgan Schneiderlin

Memphis Depay

Victor Valdes

Marcos Rojo

Alexis Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær