fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Rauf einangrun og keyrði á hjól­reiðamann í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 10:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luiz Adriano knattspyrnumaður í Brasilíu hefur heldur betur komið sér í klípu, hann átti að vera í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna. Hann ákvað hins vegar að fara á rúntinn með móður sína..

Adriano lék áður í Evrópu og var meðal annars í herbúðum Shaktar Donetsk og AC Milan en hann er í dag í herbúðum Palmeiras í Brasilíu.

Adriano greindist með veiruna á mánudag og átti að vera í einangrun í tíu dag. „Mér var fyrirskipað vera í einangrun en í gær fór ég með móðir mína í verslun. Hún kann ekki að keyra, ég fór aldrei úr bílnum og var alltaf með grímu,“ sagði Adriano á Instagram.

Getty Images

Adriano keyrði á hjólreiðamann á leið sinni og var hann allur blóðugur í andliti. „Ég lenti í slysi þar sem hjól fór á bílinn minn á bílastæðinu þegar ég var að keyra út. Ég var alltaf með grímu en hjálpaði að sjálfsögðu manninum.“

„Ég hefði ekki átt að fara að heiman, ég gerði mistök. Ég get játað því en við lifum á erfiðum tímum. Við þurfum að fara varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið