fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Manchester United setur þennan verðmiða á Lingard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 09:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett 30 milljóna punda verðmiða á Jesse Lingard í sumar, hann er í dag á láni hjá West Ham og hefur slegið í gegn.

Lingard sem er 28 ára gamall hafði verið settur í frystikistuna hjá Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United og vildi fara á lán.

Lingard hefur verið gjörsamlega frábær hjá West Ham og hefur kveikt áhuga fjölda liða á sér.

West Ham hefur áhuga á að kaupa Lingard en United vill 30 milljónir punda fyrir hann, spilamennska Lingard hefur komið honum aftur inn í enska landsliðið.

Möguleiki er á að Lingard verði áfram hjá Manchester United en þá yrði hann áfram í hálfgerðu aukahlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið