fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Treyjur United leka á netið – Ein af þeim fær frábær viðbrögð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 16:00

Lee Sharpe og Ryan Giggs. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem búningar Manchester United fyrir næstu leiktíð hafi lekið á netið en nýr styrktaraðili verður á treyjum félagsins.

Team Viewer sem er þýskt tæknifyrirtæki tekur við af Chevrolet sem verið hefur á treyjum United síðustu ár.

Það verður Adidas sem framleiðir treyjurnar en önnur af varatreyjum félagsins vekur mikla athygli, um er að ræða ljósbláa treyju. Treyjan minnir marga á treyju sem félagið notaði frá 1990 til 1992 og þótti ansi flott.

Á þeim tíma var Adidas einnig að framleiða treyjur félagsins og því þurfti ekki að sækja hugmyndina langt yfir lækinn.

Myndir af treyjum United fyrir næstu leiktíð sem ensk blöð fjalla um má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár