fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Valgeir með HK í sumar eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 12:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK hefur greint frá því að hinn þrælefnilegi Valgeir Valgeirsson muni spila með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Þessar fregnir koma töluvert á óvart.

Valgeir hefur verið á láni hjá Brentford undanfarna mánuði og spilað með varaliðinu þar. Búist var við því að hann yrði einfaldlega áfram í herbúðum Brentford, enda um virkilega öflugan leikmann að ræða.

Í gærkvöldi staðfesti HK hins vegar að leikmaðurinn kæmi einfaldlega aftur til félagsins í byrjun maí, þegar lánssamningi hans hjá Brentford lýkur.

,,Það er mikill fengur fyrir HK að fá Valgeir aftur til sín,“ segir á Instagram-síðu félagsins.

Pepsi Max-deildin hefst um næstu helgi. HK tekur á móti KA í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt