fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 12:00

Ryan Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ákvað í fyrradag að reka Jose Mourinho úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Mourinho hafði stýrt liðinu í 17 mánuði.

Mourinho var rekinn eftir 2-2 jafntefli gegn Everton um liðna helgi en hann hafði staðið í stríði við marga af leikmönnum félagsins.

Nú hefur Ryan Mason tekið við liðinu út tímabilið en hann var áður leikmaður félagsins, hann þurfti að hætta snemma vegna höfuðmeiðsla. Mason er 29 ára gamall.

Honum til aðstoðar verða Chris Powell og Nigel Gibbs, Michel Vorm fyrrum markvörður félagsins sér um markmennina. Ledley King heldur áfram í þjálfarateyminu.

Mason verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar Tottenham mætir Aston Villa. Hér að neðan má sjá þá yngstu í sögunni en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni