fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 12:00

Ryan Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ákvað í fyrradag að reka Jose Mourinho úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Mourinho hafði stýrt liðinu í 17 mánuði.

Mourinho var rekinn eftir 2-2 jafntefli gegn Everton um liðna helgi en hann hafði staðið í stríði við marga af leikmönnum félagsins.

Nú hefur Ryan Mason tekið við liðinu út tímabilið en hann var áður leikmaður félagsins, hann þurfti að hætta snemma vegna höfuðmeiðsla. Mason er 29 ára gamall.

Honum til aðstoðar verða Chris Powell og Nigel Gibbs, Michel Vorm fyrrum markvörður félagsins sér um markmennina. Ledley King heldur áfram í þjálfarateyminu.

Mason verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar Tottenham mætir Aston Villa. Hér að neðan má sjá þá yngstu í sögunni en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM