fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin sex sem enn sitja eftir í Ofurdeildinni ætla að halda áfram með planið sitt um að setja upp nýja Evrópudeild, þetta kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar.

Manchester United, City, Liverpool, Arsenal, Chelsea og Tottenham hættu öll við þátttöku í gær. Ástæðan var mikil andstæða í Englandi.

Ofurdeildin var stofnuð á sunnudag en strax brutust út mikil mótmæli og tóku öll ensku félögin ákvörðun um að hætta við í gær.

„Ensku félögin hættu við vegna þrýstings sem var sett á þau. Við erum örugg á því að tillaga okkar sé lögleg og í samræmi við lög í Evrópu,“ sagði í yfirlýsingu Ofurdeildarinnar.

Eftir sitja Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, AC Milan, Inter og Juventus.

„Vegna stöðunnar sem er uppi munum við endurskoða mikilvæg skref til að endurskipuleggja verkefnið. Markmiðið er alltaf að búa til bestu upplifunina fyrir stuðningsmenn og tryggja greiðslur til allra í fótboltasamfélaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla