fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin sex sem enn sitja eftir í Ofurdeildinni ætla að halda áfram með planið sitt um að setja upp nýja Evrópudeild, þetta kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar.

Manchester United, City, Liverpool, Arsenal, Chelsea og Tottenham hættu öll við þátttöku í gær. Ástæðan var mikil andstæða í Englandi.

Ofurdeildin var stofnuð á sunnudag en strax brutust út mikil mótmæli og tóku öll ensku félögin ákvörðun um að hætta við í gær.

„Ensku félögin hættu við vegna þrýstings sem var sett á þau. Við erum örugg á því að tillaga okkar sé lögleg og í samræmi við lög í Evrópu,“ sagði í yfirlýsingu Ofurdeildarinnar.

Eftir sitja Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, AC Milan, Inter og Juventus.

„Vegna stöðunnar sem er uppi munum við endurskoða mikilvæg skref til að endurskipuleggja verkefnið. Markmiðið er alltaf að búa til bestu upplifunina fyrir stuðningsmenn og tryggja greiðslur til allra í fótboltasamfélaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu