fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 09:38

Ryan Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ákvað í gær að reka Jose Mourinho úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Mourinho hafði stýrt liðinu í 17 mánuði.

Mourinho var rekinn eftir 2-2 jafntefli gegn Everton um liðna helgi en hann hafði staðið í stríði við marga af leikmönnum félagsins.

Nú hefur Ryan Mason tekið við liðinu út tímabilið en hann var áður leikmaður félagsins, hann þurfti að hætta snemma vegna höfuðmeiðsla. Mason er 29 ára gamall.

Honum til aðstoðar verða Chris Powell og Nigel Gibbs, Michel Vorm fyrrum markvörður félagsins sér um markmennina. Ledley King heldur áfram í þjálfarateyminu.

„Við höfum mikla trú á þessum hæfileikaríka hóp, við erum með bikarúrslit og sex leiki í deildinni. Við einbeitum okkur að því að enda tímabilið vel,“ sagði Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham.

Tottenham er sagt leggja mikla áherslu á það að ráða Julian Nagelsman þjálfara RB Leipzig í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið