fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Hart barist um gullið á lokasprettinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 16:00

Mo Salah og Iron Mæk. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist í síðustu sjö umferðum ensku úrvalsdeildarinnar um gullskóinn sem er eftirsóttur biti á hverju ári.

Harry Kane og Mohamed Salah hafa báðir skorað 19 mörk á þessu tímabili og er líklegast að annar hvor þeirra hreppi hnossið.

Kane hefur skorað mark á 134 mínútna fresti í deildinni á þessu tímabili en Salah hefur þurft mínútu minna að meðaltali í sín mörk.

Bruno Fernandes hefur spilað 31 leik og skorað í þeim 16 mörk, hann skorar mark á 165 mínútna fresti sem er gott fyrir miðjumann.

Jamie Vardy tók gullskóinn á síðasta ári en baráttan á þessu tímabili ætlar að verða ansi hörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“