fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 12:00

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona hafa sett alla einbeitingu á það að að fá Erling Haaland framherja Borussia Dortmund, sama hvort um sé að ræða í sumar eða eftir ár.

Mino Raiola og faðir Haaland funduðu með Barcelona á dögunum og hafa forráðamenn félagsins mikinn áhuga á að fá hann.

Haaland er með 65 milljón punda klásúlu sem virkjast sumarið 2022 en gæti farið fyrr þar sem Dortmund er í vandræðum með tryggja sér Meistaradeildarsæti. Talið er að kaupverðið sé um 154 milljónir punda.

Mikið hefur verið skrifað um fjárhagsvandræði Barcelona en þá er talið að samband Raiola og Laporta, nýkjörins formanns Barcelona, sýni að báðir aðilar eru vongóðir um að samningar náist.

Haaland er tvítugur framherji en Manchester City, Real Madrid, Manchester United, Chelsea og fleiri lið hafa áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Í gær

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið