fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang lagður inn á spítala eftir að hafa greinst með malaríu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, var ekki í leikmannahóp Arsenal um síðustu helgi er liðið spilaði gegn Sheffield United. Ástæða fjarverunnar voru veikindi leikmannsins.

Aubameyang hefur nú greint frá því að hann hafi veikst af malaríu eftir að hafa verið í landsliðsverkefni með landsliði Gabon fyrir nokkrum vikum síðan. Hann greindi frá veikindum sínum á samfélagsmiðlum.

Leikmaðurinn var lagður inn á spítala í vikunni en hann segist vera á batavegi.

Aubameyang segist ekki hafa verið upp á sitt besta síðustu vikur og hann horfir nú á leik Arsenal og Slavía Prag í Evrópudeildinni á sjúkrahúsinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aubameyang Pierre-Emerick (@auba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd