fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang lagður inn á spítala eftir að hafa greinst með malaríu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, var ekki í leikmannahóp Arsenal um síðustu helgi er liðið spilaði gegn Sheffield United. Ástæða fjarverunnar voru veikindi leikmannsins.

Aubameyang hefur nú greint frá því að hann hafi veikst af malaríu eftir að hafa verið í landsliðsverkefni með landsliði Gabon fyrir nokkrum vikum síðan. Hann greindi frá veikindum sínum á samfélagsmiðlum.

Leikmaðurinn var lagður inn á spítala í vikunni en hann segist vera á batavegi.

Aubameyang segist ekki hafa verið upp á sitt besta síðustu vikur og hann horfir nú á leik Arsenal og Slavía Prag í Evrópudeildinni á sjúkrahúsinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aubameyang Pierre-Emerick (@auba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí