fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Aubameyang lagður inn á spítala eftir að hafa greinst með malaríu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, var ekki í leikmannahóp Arsenal um síðustu helgi er liðið spilaði gegn Sheffield United. Ástæða fjarverunnar voru veikindi leikmannsins.

Aubameyang hefur nú greint frá því að hann hafi veikst af malaríu eftir að hafa verið í landsliðsverkefni með landsliði Gabon fyrir nokkrum vikum síðan. Hann greindi frá veikindum sínum á samfélagsmiðlum.

Leikmaðurinn var lagður inn á spítala í vikunni en hann segist vera á batavegi.

Aubameyang segist ekki hafa verið upp á sitt besta síðustu vikur og hann horfir nú á leik Arsenal og Slavía Prag í Evrópudeildinni á sjúkrahúsinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aubameyang Pierre-Emerick (@auba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Í gær

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar