fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður hrikalega vel hérna í Víkinni, það er enginn ástæða fyrir mig að fara nokkurn skapaðan hlut. Ég má nánast gera það sem ég vil hérna, þetta sýnir ánægju með mín störf,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um nýjan samning sinn við Víking sem skrifað var undir í dag.

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Arnar Bergmann Gunnlaugsson til þriggja ára, út tímabilið 2023. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu, rétt eins og fyrri samningur var.

Arnar varð bikarmeistari með Víking árið 2019 en sumarið í fyrra reyndist liðinu erfitt. „Hugmyndafræðin og fá inn yngri leikmenn í bland við eldri leikmenn, ég er ánægður að vera hérna,“ sagði Arnar.

Dagurinn er stór fyrir Arnar en í dag geta íþróttalið hafið æfingar á nýjan leik. „Þetta var erfið pása, erfiðari en síðustu pásur. Þetta tók á hausinn á leikmönnum,“ sagði Arnar.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola