fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður hrikalega vel hérna í Víkinni, það er enginn ástæða fyrir mig að fara nokkurn skapaðan hlut. Ég má nánast gera það sem ég vil hérna, þetta sýnir ánægju með mín störf,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um nýjan samning sinn við Víking sem skrifað var undir í dag.

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Arnar Bergmann Gunnlaugsson til þriggja ára, út tímabilið 2023. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu, rétt eins og fyrri samningur var.

Arnar varð bikarmeistari með Víking árið 2019 en sumarið í fyrra reyndist liðinu erfitt. „Hugmyndafræðin og fá inn yngri leikmenn í bland við eldri leikmenn, ég er ánægður að vera hérna,“ sagði Arnar.

Dagurinn er stór fyrir Arnar en í dag geta íþróttalið hafið æfingar á nýjan leik. „Þetta var erfið pása, erfiðari en síðustu pásur. Þetta tók á hausinn á leikmönnum,“ sagði Arnar.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar