fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 13:45

Ísak í leik með Norrköping. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni er hafið og í dag eru fjórir leikir á dagskrá.

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ísaks Bergmann hjá sænska liðinu Norrköping en Ísak vakti verðskuldaða athygli á síðasta tímabili fyrir frammistöður sínar og nokkur af stærstu liðum Evrópu voru á eftir kappanum.

Hinn 18 ára gamli Ísak Bergmann er hins vegar enn þá hjá Norrköping og reikna má fastlega með því að hann verði í eldlínunni er Norrköping tekur á móti Sirius klukkan 15:30 í dag.

Göteborgs-Posten telur Ísak vera efnilegasta leikmann deildarinnar af þeim leikmönnum sem eru fæddir eftir árið 2000.

„Hann er bara 18 ára en hefur yfir að búa mikilli reynslu úr deildinni. Hann býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af og hefur verið eftirsóttur af stærstu liðum Evrópu. Ef leikur hans heldur áfram að þróast á þessu tímabili er aðeins tímaspursmál þangað til stóru klúbbarnir rífa upp veskið og kaupa kappann,“ stóð í umsögn Göteborgs-Posten um Ísak Bergmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið