fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 11:48

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein Liverpool Echo birtir í dag er því haldið fram að Everton sé tilbúið að selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar.

Staðarblaðið í Bítlaborginni vitnar í Football Insider sem talar um að Gylfi verði til sölu í sumar.

Gylfi Þór mun í sumar eiga ár eftir af samningi sínum við Everton, ekki hafa borist neinar fréttir af því að Gylfi eigi í viðræðum um nýjan samning.

Gylfi er dýrasti leikmaður í sögu Everton en félagið borgaði 45 milljónir punda til Swansea þegar Gylfi kom sumarið 2017.

Gylfi hefur verið í frábæru formi síðustu vikur og stimplað sig inn sem einn mikilvægasti leikmaðurinn í liði Carlo Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met