fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Sara kom inn á – Lyon í góðri stöðu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 18:37

Sara Björk Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkjandi Evrópumeistarar Lyon tóku á móti danska liðinu Bröndby í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna en hún endaði með 2-0 sigri Lyon.

Sara Björk Gunnarsdóttir var á meðal varamanna Lyon en kom inn á 61. mínútu.

Nikita Parris kom Lyon yfir með marki á 30. mínútu eftir stoðsendingu frá Amel Majri.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 93. mínútu þegar að Melvine Malard tvöfaldaði forystu Lyon með marki eftir stoðsendingu frá Janice Cayman.

Lyon er því með tveggja marka forystu fyrir seinni viðureign liðanna sem fer fram í Danmörku þann 10. mars næstkomandi.

Lyon 2 – 0 Bröndby 
1-0 Nikita Parris (’30)
2-0 Melvine Malard (’90+3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag