fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stjarnan fær leikmann sem Manchester United vildi fá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 13:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni en 23 ára Englendingur að nafni Oscar Borg hefur samið við félagið.

Oscar er kraftmikill vinstri bakvörður sem getur einnig leikið á kantinum og kemur úr unglingastarfi West Ham United og lék með u18 ára liði þeirra. Árið 2016 gerði hann atvinnumannasamning við Aston Villa og lék með U-23 ára liðinu þeirra. Meiðsli settu hins vegar strik í reikninginn og náði Oscar ekki að leika fyrir aðallið félagsins.

Oscar lék síðast með Arenas í Baskalandi á Spáni í 3. efstu deild en hafði þar áður leikið með Braintree Town í neðri deildum Englands.

Oscar þótti mikið gríðarlega efni á sínu á sínum yngri árum og var hann til að mynda ekki langt frá því að ganga til liðs við stórlið Manchester United. „Stjarnan bindur miklar vonir við þennan öfluga leikmann,“ segir á vef félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður