fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Alfreð snéri aftur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason snéri aftur í leik með Augsburg í dag en framherjinn knái hefur lengi verið fjarverandi vegna meiðsla.

Alfreð hefur verið í stífri endurhæfingu en hann lék síðast átta mínútur þann 23 janúar, síðan þá hefur hann glímt við meiðsli í kálfa.

Þessi markheppni framherji hefur átt erfitt tímabil, hann hefur spilað einn 90 mínútna leik og ekki enn náð að skora í deildinni. Meiðsli hafa hrjáð hann.

Alfreð hefur verið í stífri endurhæfingu og spilaði 17 mínútur með Augsburg í æfingaleik gegn FC Heidenheim.

Alfreð er 32 ára gamall og hefur verið í herbúðum Augsburg frá 2016 en hann á rúmt ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara