fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Gögn sem átti að opinbera á fimmtudag láku út í dag – Svona er landsliðshópur Íslands sem fer á EM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 08:43

Davíð Snorri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem landsliðshópi Íslands sem fer á Evrópumót U21 árs landsliðs hafi fyrir slysni verið lekið á netið. Hópinn á að tilkynna á fimmtudag á Laugardalsvelli.

Hópur Íslands birtist á vef UEFA nú í morgun en þar má finna 23 leikmenn. Mesta athygli vekur að Alfons Sampsted sem var lykilmaður í undankeppninni er ekki í hópnum, þannig má búast við því að Alfons verði í A-landsliðshópi sem kynntur er á morgun.

Jón Dagur Þorsteinsson er í U21 árs landsliðinu en margir áttu von á því að hann yrði í A-landsliðshópi, Arnars Þórs Viðarssonar.

Ísak Bergmann Jóhannesson sem lék sinn fyrsta A-landsleik í nóvember er í U21 árs hópnum. Þar er líka Mikael Neville Anderson en hann neitaði að mæta í verkefni U21 árs landsliðsins í nóvember.

EM hópinn sem UEFA virðist hafa lekið á netið er hér að neðan. Ekki náðist í Davíð Snorra Jóhannsson við vinnslu fréttarinnar.

Markverðir:
Elías Rafn Ólafsson
Hákon Rafn Valdimarsson
Patrik Gunnarsson

Varnarmenn:
Finnur Tómas Pálmason
Valgeir Lunddal Fridriksson
Róbert Orri Thorkelsson
Ísak Ólafsson
Ari Leifsson

Miðjumenn
Alex Þór Hauksson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Andri Fannar Baldursson
Mikael Anderson
Jón Dagur Þorsteinsson
Hördur Ingi Gunnarsson
Willum Thor Willumsson
Kolbeinn Finnsson
Þórir Jóhann Helgason
Kolbeinn Þórðarson

Sóknarmenn:
Stefán Teitur Þórðarson
Brynjolfur Andersen Willumsson
Valdimar Thór Ingimundarson
Sveinn Aron Gudjohnsen
Bjarki Steinn Bjarkason

Hópinn á vef UEFA má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær