fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Fyrrum þjálfari Newcastle og West Ham látinn

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 17:43

Glenn Roeder

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Roeder, fyrrum þjálfari West Ham og Newcastle, er látinn, 65 ára að aldri.

Á leikferil Roeder spilaði hann m.a. hjá Newcastle og Watford og spilaði hann sjö leiki fyrir B-lið enska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn hjá Gillingham sem spilandi þjálfari árið 1992 og færði sig síðan yfir til Watford þar sem hann þjálfaði í fjögur tímabil.

Hann tók við liði West Ham árið 2001 og var það frumraun hans sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Á tíma hans þar hófst heilaæxli að vaxa hjá honum og barðist hann við það allt til dánardags.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum
433Sport
Í gær

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu
433Sport
Í gær

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan