fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Newcastle og West Ham látinn

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 17:43

Glenn Roeder

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Roeder, fyrrum þjálfari West Ham og Newcastle, er látinn, 65 ára að aldri.

Á leikferil Roeder spilaði hann m.a. hjá Newcastle og Watford og spilaði hann sjö leiki fyrir B-lið enska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn hjá Gillingham sem spilandi þjálfari árið 1992 og færði sig síðan yfir til Watford þar sem hann þjálfaði í fjögur tímabil.

Hann tók við liði West Ham árið 2001 og var það frumraun hans sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Á tíma hans þar hófst heilaæxli að vaxa hjá honum og barðist hann við það allt til dánardags.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta