fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool brosa út að eyrum eftir myndir af æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:21

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eitt skref í einu,“ skrifar Twitter síða Liverpool og birtir myndir af Virgil van Dijk á æfingasævði félagisns, hollenski varnarmaðurinn sleit krossband í október.

Van Dijk hefur síðan þá verið í endurhæfingu og hefur að mestu eytt tíma sínum í sólinni í Dubai.

Van Dijk er hins vegar mættur aftur til Bítlaborgarinnar og er byrjaður að æfa með bolta á grasi. Þetta eru tíðindi sem gleður stuðningsmenn Liverpool.

Botninn hefur hrunið úr liði Liverpool í fjarveru Van Dijk og er liðið nú að berjast fyrir því að ná Meistaradeildarsæti.

Ekki er öruggt að Van Dijk verði leikfær með Liverpool á þessu tímabili en tíðindin gleðja stuðningsmenn félagsins þegar illa gengur nú í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum