fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool brosa út að eyrum eftir myndir af æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:21

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eitt skref í einu,“ skrifar Twitter síða Liverpool og birtir myndir af Virgil van Dijk á æfingasævði félagisns, hollenski varnarmaðurinn sleit krossband í október.

Van Dijk hefur síðan þá verið í endurhæfingu og hefur að mestu eytt tíma sínum í sólinni í Dubai.

Van Dijk er hins vegar mættur aftur til Bítlaborgarinnar og er byrjaður að æfa með bolta á grasi. Þetta eru tíðindi sem gleður stuðningsmenn Liverpool.

Botninn hefur hrunið úr liði Liverpool í fjarveru Van Dijk og er liðið nú að berjast fyrir því að ná Meistaradeildarsæti.

Ekki er öruggt að Van Dijk verði leikfær með Liverpool á þessu tímabili en tíðindin gleðja stuðningsmenn félagsins þegar illa gengur nú í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka