fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Rosalegt form knattspyrnustjörnunnar – „Vöðvarnir hans eru með vöðva,“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnustjarnan Hulk ber svo sannarlega nafn með rentu þar sem vaxtalag hans svipar mikið til ofurhetjunnar grænu sem flestir kannast við. Myndir af Hulk vekja gjarnan athygli vegna vöðva hans en þeir eru afar stórir.

Á nýjum myndum sem deilt hefur verið á Instagram má sjá Hulk á æfingu með Atletico Mineiro í Brasilíu en hann gekk til liðs við liðið í byrjun árs eftir að hafa spilað fyrir Shanghai SIPG í Kína. Á annarri myndinni má sjá Hulk taka alvöru skot og svo virðist vera sem lærvöðvarnir hans ætli að rífa stuttbuxurnar hans, svo stórir eru þeir. Á hinni myndinni má sjá hann taka rosalega bakfallsspyrnu.

Um 1,4 milljón manns hafa líkað við myndina og þúsundir hafa skrifað athugasemdir við hana. Króatíski knattspyrnumaðurinn Ivan Klasnic er á meðal þeirra sem skrifa athugasemd en hann hrósar Hulk fyrir vaxtalagið. „Vöðvarnir hans eru með vöðva,“ skrifar svo Rino nokkur Russo, grafískur hönnuður sem er afar vinsæll á Instagram, við myndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR