fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Hjörtur stóð vaktina í vörn Bröndby sem komst á toppinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:57

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson, var í byrjunarliði Bröndby sem tók á móti Vejle í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Bröndby.

Mikael Uhre, kom Bröndby yfir með marki á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Lindstrom.

Á 48. mínútu varð Pierre Bengtsson, leikmaður Vejle fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því orðin 2-0 fyrir Bröndby.

Wahidullah Faghir minnkaði muninn fyrir Vejle á 57. mínútu en nær komst liðið ekki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sigurinn kemur Bröndby upp í 1. sæti deildarinnar, þar er liðið með 37 stig og eins stigs forystu á Midtjylland sem er í 2. sæti.

Bröndby 2 – 1 Vejle 
1-0 Mikael Uhre (’15)
2-0 Pierre Bengtsson (’48)
2-1 Wahidullah Faghir (’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“