fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Þægilegur sigur Inter á Roma

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Inter í Seria A í dag. Inter vann auðveldan 0-3 sigur í leiknum.

Fyrstu tíu mínútur leiksins voru nokkuð rólegur en svo vöknuðu leikmenn Inter til lífsins. Hakan Calhanoglu braut ísinn á 15. mínútu og Edin Dzeko tvöfaldaði forystuna tæpum tíu mínútum síðar. Denzel Dumfries skoraði þriðja markið undir lok fyrri hálfleiks og gestirnir leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til leikhlés.

Seinni hálfleikur var mikið rólegri og tíðindalítill. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 0-3 sigur Inter niðurstaðan.

Inter er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu á eftir grönnum sínum í AC Milan. Roma er í 5. sæti með 25 stig.

Roma 0 – 3 Inter
0-1 Hakan Calhanoglu (´15)
0-2 Edin Dzeko (´24)
0-3 Denzel Dumfries (´39)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum