fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Þægilegur sigur Inter á Roma

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Inter í Seria A í dag. Inter vann auðveldan 0-3 sigur í leiknum.

Fyrstu tíu mínútur leiksins voru nokkuð rólegur en svo vöknuðu leikmenn Inter til lífsins. Hakan Calhanoglu braut ísinn á 15. mínútu og Edin Dzeko tvöfaldaði forystuna tæpum tíu mínútum síðar. Denzel Dumfries skoraði þriðja markið undir lok fyrri hálfleiks og gestirnir leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til leikhlés.

Seinni hálfleikur var mikið rólegri og tíðindalítill. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 0-3 sigur Inter niðurstaðan.

Inter er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu á eftir grönnum sínum í AC Milan. Roma er í 5. sæti með 25 stig.

Roma 0 – 3 Inter
0-1 Hakan Calhanoglu (´15)
0-2 Edin Dzeko (´24)
0-3 Denzel Dumfries (´39)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera