fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Þægilegur sigur Inter á Roma

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Inter í Seria A í dag. Inter vann auðveldan 0-3 sigur í leiknum.

Fyrstu tíu mínútur leiksins voru nokkuð rólegur en svo vöknuðu leikmenn Inter til lífsins. Hakan Calhanoglu braut ísinn á 15. mínútu og Edin Dzeko tvöfaldaði forystuna tæpum tíu mínútum síðar. Denzel Dumfries skoraði þriðja markið undir lok fyrri hálfleiks og gestirnir leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til leikhlés.

Seinni hálfleikur var mikið rólegri og tíðindalítill. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 0-3 sigur Inter niðurstaðan.

Inter er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu á eftir grönnum sínum í AC Milan. Roma er í 5. sæti með 25 stig.

Roma 0 – 3 Inter
0-1 Hakan Calhanoglu (´15)
0-2 Edin Dzeko (´24)
0-3 Denzel Dumfries (´39)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi