fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Þægilegur sigur Inter á Roma

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Inter í Seria A í dag. Inter vann auðveldan 0-3 sigur í leiknum.

Fyrstu tíu mínútur leiksins voru nokkuð rólegur en svo vöknuðu leikmenn Inter til lífsins. Hakan Calhanoglu braut ísinn á 15. mínútu og Edin Dzeko tvöfaldaði forystuna tæpum tíu mínútum síðar. Denzel Dumfries skoraði þriðja markið undir lok fyrri hálfleiks og gestirnir leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til leikhlés.

Seinni hálfleikur var mikið rólegri og tíðindalítill. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 0-3 sigur Inter niðurstaðan.

Inter er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu á eftir grönnum sínum í AC Milan. Roma er í 5. sæti með 25 stig.

Roma 0 – 3 Inter
0-1 Hakan Calhanoglu (´15)
0-2 Edin Dzeko (´24)
0-3 Denzel Dumfries (´39)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot