fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þetta eru bestu hægri bakverðirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 18:15

Trent Alexander-Arnold

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hægri bakverðina í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Achraf Hakimi, leikmaður PSG, var efstur í kjörinu og er samkvæmt blaðamönnum ESPN besti hægri bakvörður í heimi. Trent Alexander-Arnol var annar en hann hefur slegið í gegn hjá Liverpool og gefið ófáar stoðsendingar síðustu ár. Manchester City og Chelsea eiga bæði tvo bakverði á lista, Joao Cancelo og Kyle Walker hjá Man City og Reece James og Cesar Azpilicueta, leikmenn Chelsea.

Hér má sjá topp 10 listann.

1. Achraf Hakimi (PSG)
2. Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
3. Joao Cancelo (Man City)
4. Reece James (Chelsea)
5. Kyle Walker (Man City)
6. Jesus Navas (Sevilla)
7. Kieran Trippier (Atletico Madrid)
8. Denzel Dumfries (Inter Milan)
9. Cesar Azpilicueta (Chelsea)
10. Benjamin Pavard (Bayern Munich)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn