fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ronaldo í fyrsta sinn í ellefu ár ekki á lista þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United var ekki í hópi þriggja efstu þegar úrslit Ballon d’Or voru kynnt í gær. Lionel Messi vann verðlaunin nokkuð óvænt, var þetta í sjöunda sinn sem hann fær verðlaunin.

Ronaldo hafði í ellefu ár í röð verið á meðal þriggja efstu manna í kjörinu á Ballon d’Or.

Fyrir árið 2021 endaði Ronaldo hins vegar í sjötta sæti og fékk aðeins 178 stig í þessu virta kjöri.

Magir furða sig á því að Messi hafi hlotið verðlaunin í ár enda töldu flestir að Robert Lewandowsk eða Jorginho myndu hljóta verðlaunin í ár.

Ljóst er að Ronaldo er svekktur með að vera ekki ofar í kjörinu sem er honum mikils virði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins