fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

19 ára gamall Íslendingur varði mark Gautaborgar í stórsigri – Jóhannes kom við sögu í sínum fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 15:55

Adam Ingi Benediktsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benedikstsson stóð í marki Gautaborgar í 4-0 sigri gegn Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Lið hans er í níunda sæti deildarinnar með 28 stig þegar ein umferð er eftir.

Þá kom Jóhannes Kristinn Bjarnason inn á sem varamaður í lok leiks Norrköping gegn Degerfors í sömu deild. Jóhannes og félagar töpuðu leiknum 4-1. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir Norrköping.

Norrköping er í sjöunda sæti deildarinnar með 44 stig.

Jóhannes Kristinn fyrir miðju.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins