fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Íslendingalið töpuðu í Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 19:07

Davíð Kristján Ólafsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Leifsson var í byrjunarliði Stromsgodset í slæmu 4-1 tapi gegn Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Hann var tekinn af velli eftir tæpar 70 mínútur. Valdimar Þór Ingimundarson sat allan leikinn á varamannabekk Stromsgodset.

Stromsgodset er í tíunda sæti deildarinnar með 34 stig þegar tveir leikir eru eftir.

Fyrr í dag lék Davíð Kristján Ólafsson allan leikinn fyrir Álasund í 1-0 tapi gegn Stjordals Blink í norsku B-deildinni. Um leik í lokaumferðinni var að ræða.

Davíð Kristján og félagar eru komnir upp í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH