fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Karl kominn endanlega til Víkings R. frá Breiðablik – ,,Það var aldrei spurning“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Friðleifur Gunnarsson hefur gengið frá endanlegum félagsskiptum til Víkings Reykjavíkur frá Breiðablik. Karl Friðleifur var á láni hjá Víkingum á síðasta tímabili, varð Íslands- og bikarmeistari með liðinu og hann segir það aldrei hafa verið um annað að ræða í hans huga en að skipta yfir til Víkinga eftir tímabilið.

,,Það var aldrei spurning, það var bara eitt í huganum eftir tímabilið og það var að færa sig yfir til Víkings.

video
play-sharp-fill

Víkingar boðuðu til blaðamannafundar þar sem tilkynnt var um komu tveggja hægri bakvarða, Karl Friðleifs og Davíðs Arnar. Karl segir samkeppnina af hinu góða.

,,Já það er fínt að hafa samkeppni og við getum báðir leyst aðrar stöður. Þetta er bara flott og við erum að styrkja hópinn,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við 433.is í dag.

Karl Friðleifur sló í gegn með Víkingum á síðasta tímabili og talað var um að hann gæti tekið skrefið og farið út í atvinnumennsku. Er hann búinn að loka dyrnar á það í bili?

,,Ég er ekkert búinn að komast í það að skoða þetta. Þetta verður bara að koma í ljós. Það opnast gluggi í janúar og ef það kemur einhvað spennandi upp á borðið þá verð ég bara að skoða það,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings Reykjavíkur við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
Hide picture