fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar fullyrtu í dag að Ralf Rangnick yrði næsti knattspyrnustjóri Manchester United.

Rangnick er yfirmaður knattspyrnumála hjá Lokomotiv Mosvku í Rússlandi og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í júlí síðastliðnum.

Manchester United vill að Rangnick taki við til bráðabirgða og stýri liðinu út tímabilið á meðan að félagið leitar að arftaka Ole Gunnar Solskjær.

Rangnick sagði í viðtali við The Times í fyrra að honum hefði verið boðinn staða bráðabirgðastjóra hjá Chelsea eftir að Frank Lampard var látinn taka poka sinn.

Ég sagði að ég vildi koma og starfa hjá félaginu en ég get ekki gert það í fjóra mánuði. Ég er ekki bráðabirgðastjóri. Í augum fjölmiðla og leikmanna yrði ég fjóra mánaða stjóri frá fyrsta degi.“

Chelsea réði Thomas Tuchel í stað Rangnick og hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Í gær

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford