fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Man Utd í viðræðum við Valverde

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við Ernesto Valverde um að taka við sem bráðabrigðastjóri liðsins út tímabilið. Enskir miðlar segja frá þessu í kvöld.

Valverde er atvinnulaus eftir að hafa síðast þjálfað Barcelona þar til í byrjun síðasta árs. Hann er einn af fimm mönnum á lista Man Utd yfir hugsanlega arftaka Ole Gunnar Solskjær sem var rekinn á dögunum.

Mauricio Pochettino hefur einnig verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Man Utd. Félagið sæi hann þó frekar sem framtíðarmann heldur en bráðabirgðastjóra.

Pochettino er þrátt fyrir það sagur klár í að yfirgefa stöðu sína sem knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain strax til að taka við Man Utd. Hann hefur áður stýrt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Auk þess hefur Zinedine Zidane verið orðaður við starfið hjá Man Utd sem framtíðarmaður. Pochettino er þó talinn líklegri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga