fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Man Utd í viðræðum við Valverde

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við Ernesto Valverde um að taka við sem bráðabrigðastjóri liðsins út tímabilið. Enskir miðlar segja frá þessu í kvöld.

Valverde er atvinnulaus eftir að hafa síðast þjálfað Barcelona þar til í byrjun síðasta árs. Hann er einn af fimm mönnum á lista Man Utd yfir hugsanlega arftaka Ole Gunnar Solskjær sem var rekinn á dögunum.

Mauricio Pochettino hefur einnig verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Man Utd. Félagið sæi hann þó frekar sem framtíðarmann heldur en bráðabirgðastjóra.

Pochettino er þrátt fyrir það sagur klár í að yfirgefa stöðu sína sem knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain strax til að taka við Man Utd. Hann hefur áður stýrt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Auk þess hefur Zinedine Zidane verið orðaður við starfið hjá Man Utd sem framtíðarmaður. Pochettino er þó talinn líklegri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár