fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Solskjaer bað stuðningsmenn United afsökunar – Bruno sendir skýr skilaboð

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 18:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði illa gegn nýliðum Watford í dag en leikurinn endaði 4-1. United leit afar illa út í leiknum og er pressan farinn að aukast verulega á Solskjaer.

Eftir leikinn fór Solskjaer út á völl og labbaði að stuðningsmönnum liðsins og lyfti höndum upp og baðst afsökungar.

Á sama tíma gaf Bruno Fernandes einnig til kynna að stuðningsmennirnir ættu ekki að kenna stjóranum um tapið heldur leikmönnunum sem spiluðu leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð