fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Undankeppni HM: England valtaði yfir San Marino – Ítalía í umspil

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 15. nóvember 2021 21:47

Emile Smith Rowe og Harry Kane (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum var að ljúka rétt í þessu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu.

England valtaði yfir San Maríno með tíu mörkum gegn engu. Harry Kane skoraði fjögur mörk á aðeins 15 mínútum og þá skoruðu Harry Maguire, Tyrone Mings, Emile Smith-Rowe, Tammy Abraham og Bukayo Saka eitt mark hver. Þetta var fyrsti leikur Emile Smith-Rowe fyrir England. Með sigrinum tryggði England sér sæti á HM sem fer fram í Katar á næsta ári.

Skotland vann Danmörku með tveimur mörkum gegn engu en þetta var fyrsti tapleikur Dana í undankepnninni. John Souttar skoraði og Che Adams skoruðu mörk Skota í leiknum.

Ungverjaland sigraði Pólland 2-1. András Schafer kom Ungverjum yfir í leiknum á 37. mínútu en Karol Swiderski jafnaði fyrir Pólland þegar um klukkustund var liðin af leiknum. Daniel Gazdag kom Ungverjum aftur yfir á 80. mínútu og reyndist það sigurmark leiksins.

Þá gerði Ítalía 0-0 jafntefli við Norður-Írland í kvöld og missti þar með toppsætið til Sviss en Sviss vann öruggan 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Ruben Vargas og Cedric Itten skoruðu mörk Sviss í kvöld. Þetta þýðir að Sviss tryggði sér sæti á HM en Ítalía er á leið í umspil.

Norður-Írland 0 – 0 Ítalía

Sviss 4 – 0 Búlgaría
1-0 Noah Okafor (´48)
2-0 Ruben Vargas (´57)
3-0 Cedric Itten (´72)
4-0 Remo Freuler (´90+1)

Austurríki 4 – 1 Moldova
1-0 Marko Arnautovic (´4)
2-0 Christopher Trimmel (´22)
3-0 Marko Arnautovic (´55)
3-1 Ion Nicolascu (´60)
4-1 Dejan Ljubicic (´83)

Ísrael 3 – 2 Færeyjar
1-0 Munas Dabbur (´30)
2-0 Shon Weissman (´58)
2-1 Solvi Vatnhamar (´62)
2-2 Klæmint Olsen (´72)
3-2 Dor Peretz (´74)

Skotland 2- 0 Danmörk
1-0 John Souttar (´35)
2-0 Che Adams (´86)

Albanía 1 – 0 Andorra
1-0 Endri Cekici (´73)

Pólland 1- 2 Ungverjaland
0-1 András Schafer (´37)
1-1 Karol Swiderski (´61)
1-2 Daniel Gazdag (´80)

San Marínó 0 – 10 England
0-1 Harry Maguire (´6)
0-2 Filippo Fabbri sjálfsmark (´15)
0-3 Harry Kane (´27)
0-4 Harry Kane (´32)
0-5 Harry Kane (´39)
0-6 Harry Kane (´42)
0-7 Emile Smith-Rowe (´58)
0-8 Tyrone Mings (´69)
0-9 Tammy Abraham (´78)
0-10 Bukayo Saka (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð