fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Skotar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM 2022

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 12. nóvember 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moldova tók í kvöld á móti Skotlandi í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Skotar sigruðu leikinn með tveimur mörkum og tryggðu sér með því sæti í umspili um sæti á Heimsmeistaramótinu.

Skoska liðið var sterkari aðilinn í leiknum Nathan Patterson kom gestunum yfir á 38. mínútu leiksins.

Che Adams skoraði annað mark Skota á 65. mínútu og gulltryggði þar með góðan sigur Skota. Leikmenn Moldóvu fengu gott tækifæri til þess að minnka muninn undir lok leiks er liðið fékk vítaspyrnu en Vadim Rata klúðraði spyrnunni.

Skotland er í 2. sæti riðilsins með 20 stig en Moldóva í botnsætinu með 1 stig. Danir tróna á toppi riðilsins og hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM.

Moldova 0 – 2 Skotland
0-1 Nathan Patterson (´38)
0-2 Che Adams (´65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli