fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hákon Rafn þurfti að setjast aftur á bekkinn – Davíð í kjörstöðu upp á að fara upp í efstu deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 16:03

Hákon Rafn Valdimarsson/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar 20 mínútur lifðu leiks í markalausu jafntefli Elfsborg gegn Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk Elfsborg. Hann hafði leikið síðustu fjóra leiki.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar með 49 stig eftir 27 leiki.

Í dönsku B-deildinni töpuðu lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby gegn Hvidovre á útivelli. Sævar Atli Magnússon og Frederik Schram voru á varamannabekk Lyngby í leiknum.

Lyngby er í þriðja sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki.

Loks lék Davíð Kristján Ólafsson allan leikinn fyrir Álasund í 2-2 jafntefli gegn Fredrikstad í norsku B-deildinni.

Álasund er í öðru sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 4 stiga forskot á Jerv í þriðja sætinu og því í kjörstöðu upp á að fara upp í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir