fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Umboðsmenn Barcelona eru í Katar í viðræðum við Xavi

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 21:28

Xavi/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Yuste og Mateu Alemany, umboðsmenn spænska félagsins Barcelona, ferðuðust til Doha á þriðjudag og funduðu með umboðsmönnum Xavi á miðvikudag. Þetta herma heimildir miðilsins Reuters.

Xavi er núverandi knattspyrnustjóri Al Sadd í Katar og vill félagið alls ekki sleppa honum á þessum „viðkvæma tímapunkti leiktíðarinnar.“

Afstaða félagsins hefur verið skýr frá upphafi – við erum staðráðin í að halda Xavi hjá okkur,“ sagði Turki Al-Ali, formaður Al Sadd. „Við getum ekki leyft honum að fara á þessum viðkvæma tímapunkti leiktíðarinnar.“

Barcelona rak Ronald Koeman í síðustu viku eftir 4 sigra í 11 leikjum á tímabilinu. Liðið er í 9. sæti, 9 stigum á eftir toppliði Real Sociedad.

Joan Laporta, forseti félagsins, sagði á föstudag að hann væri í sambandi við Xavi. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verður einn daginn knattspyrnustjóri Barcelona en ég veit ekki hvenær það verður,“ sagði Laporta.

Við erum með frábær meðmæli um Xavi frá Al Sadd. Allir fréttir af Xavi eru jákvæðar. Við getum talað lengi um Xavi, en ég get ekki gefið ykkur fleiri upplýsingar. Hann er í öllum blöðunum, en við höfum einnig aðra möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði