fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Vill bjarga Rooney og félögum eftir að hafa selt Newcastle fyrir rúmar 300 milljónir punda

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 20:30

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley hefur áhuga á því að kaupa Derby County eftir að hafa selt Newcastle United á 305 milljónir punda til opinbers fjárfestingasjóðs frá Sádí Arabíu á dögunum. Mirror fjallar um þetta.

Derby, sem er við Wayne Rooney í stöðu knattspyrnustjóra, er í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið er sem stendur í greiðslustöðvun.

Nú þegar hafa 12 stig verið dregin af Derby í Championship-deildinni vegna fjárhagsvandræðanna. Ekki þykir ólíklegt að fleiri verði dregin af þeim á næstunni.

Ashley er eigandi íþróttavöruverslananna Sports Direct. Ein af meginástæðum þess að hann hefur áhuga á því að eignast Derby er talin sú að það gæti gert honum auðveldara fyrir að auglýsa fyrirtæki sitt á stærri vettvangi.

Ashley var allt annað en vinsæll á meðal stuðningsmanna Newcastle á tíma sínum þar. Hann var ekki talinn sýna mikinn metnað til að gera liðið betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“