fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Vill bjarga Rooney og félögum eftir að hafa selt Newcastle fyrir rúmar 300 milljónir punda

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 20:30

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley hefur áhuga á því að kaupa Derby County eftir að hafa selt Newcastle United á 305 milljónir punda til opinbers fjárfestingasjóðs frá Sádí Arabíu á dögunum. Mirror fjallar um þetta.

Derby, sem er við Wayne Rooney í stöðu knattspyrnustjóra, er í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið er sem stendur í greiðslustöðvun.

Nú þegar hafa 12 stig verið dregin af Derby í Championship-deildinni vegna fjárhagsvandræðanna. Ekki þykir ólíklegt að fleiri verði dregin af þeim á næstunni.

Ashley er eigandi íþróttavöruverslananna Sports Direct. Ein af meginástæðum þess að hann hefur áhuga á því að eignast Derby er talin sú að það gæti gert honum auðveldara fyrir að auglýsa fyrirtæki sitt á stærri vettvangi.

Ashley var allt annað en vinsæll á meðal stuðningsmanna Newcastle á tíma sínum þar. Hann var ekki talinn sýna mikinn metnað til að gera liðið betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir