fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 13:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR er orðinn hluti af fótboltanum og er ekki á útleið. Þessi myndbandstækni sem aðstoðar dómara hefur vakið athygli síðustu ár.

Tæknin á Englandi var umdeild til að byrja með en á þessu tímabili hafa hlutirnir verið betri en áður. Búið er að laga hlutina sem voru að fá hvað mesta gagnrýni.

Ef tæknin væri ekki við völd þá væri Chelsea með þriggja stiga forskot á toppnum, liðið væri með tveimur stigum meira en liðið hefur í dag.

Everton væri með stigi meira og Brentford með tveimur stigum meira.

Liverpool væri með tveimur stigum minna og Manchester United og City væru með stigi minna en raun ber vitni.

Svona væri staðan án VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ólgan eykst í London – Ætla sér að fara ódýra leið til að fylla skarð stjörnunnar

Ólgan eykst í London – Ætla sér að fara ódýra leið til að fylla skarð stjörnunnar
433Sport
Í gær

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er