fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nýr FIFA leikur fær mjög vonda dóma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA 22 er kominn í sölu en um er að ræða einn allra vinsælasta tölvuleik sögunnar en nýr leikur kom í verslanir á föstudag.

Þyrstir tölvuleikjaspilarar spiluðu leikinn alla helgina en á vefnum Metacritic hafa rúmlega 100 spilarar gefið leiknum einkunn.

Leikurinn er með 2,6 í meðaleinkunn af 10 mögulegum. „Rusl, rusl, rusl. Sama ruslið í sex ár,“ segir einn af þeim sem gefur leiknum einkunn.

Annar tekur í svipaðan streng. „Þú ert að borga 70 pund fyrir nýja búninga og breyting á litum í valmynd,“ skrifar annar.

Ljóst er að leikurinn mun þó seljast eins og heitar lummur enda vill knattspyrnuáhugafólk spila nýjasta leikinn með nýjustu leikmönnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina