fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Solskjær lifir á lyginni og virðist halda starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 08:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United lifir á lyginni í starfi sínu. The Athletic segir frá og hefur samkvæmt heimildum sínum.

Í gær var það óljóst hvort Solskjær myndi lifa af í starfi eftir niðurlægingu frá Liverpool á sunnudag. Stjórn United fundaði í gær en svo virðist sem Solskjær haldi starfinu.

„Það var óljóst um stund á mánudegi hvort Solskjær myndi halda starfinu. Þegar líða fór að kvöldi varð ljóst að hann mun líklega fá tækifæri til að bjarga starfinu, byrjar það gegn Tottenham á laugardag,“ segir í grein The Athletic.

Leikmenn United eru margir óhressir með þjálfun Solskjær þó þeim líki við persónuna. „Heimildarmenn okkar tala um að óljós leikstíll liðsins hafi áhrif á leikmenn. Solskjær sagði leikmönnum að pressa Liverpool hátt en leikmenn vissu ekki hvernig. Á æfingasvæðinu æfir liðið það aldrei,“ segir í grein The Athletic.

Antonio Conte hefur áhuga á starfinu en Brendan Rodgers stjóri Leicester er einnig á blaði samkvæmt enskum blöðum. Þá hefur Zinedine Zidane verið nefndur til sögunnar en hann vill ekki starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi