fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 21. október 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska söngkonan Adele hefur frá blautu barnsbeini verið dygg stuðningskona Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni en hún er einmitt frá Tottenham hverfinu í Norður Lundúnum.

Söngkonan náðist á myndband að syngja „Glory, Glory, Tottenham Hotspur“ sem er vinsælt lag á meðal stuðningsmanna félagsins.

Lagið hét upprunalega „Glory, Glory, Hallelujah“ og varð fyrst vinsælt meðal stuðningsmanna Tottenham snemma á 7. áratugnum en breyttist síðar í „Glory, Glory, Tottenham Hotspur“ árið 1981 fyrir úrslitaleik liðsins gegn Manchester City í FA bikarnum.

Adele varð fræg fyrir að syngja magnþrungin lög um misheppnuð sambönd og ástarsorg og einn stuðningsmaður Tottenham líkti sambandi stuðningsmannanna við félagið við tregablandin ástarlög Adele.

Tottenham hefur verið þekkt fyrir það á undanförnum árum að komast nálægt því að vinna titla, en glutra tækifærinu frá sér á ögurstundu.

Annað lag eftir Adele sem fjallar um eitrað samband, depurð, ástarsorg, reiði og að geta ekki haldið áfram með lífið,“ stóð í tístinu.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna