fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 21. október 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska söngkonan Adele hefur frá blautu barnsbeini verið dygg stuðningskona Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni en hún er einmitt frá Tottenham hverfinu í Norður Lundúnum.

Söngkonan náðist á myndband að syngja „Glory, Glory, Tottenham Hotspur“ sem er vinsælt lag á meðal stuðningsmanna félagsins.

Lagið hét upprunalega „Glory, Glory, Hallelujah“ og varð fyrst vinsælt meðal stuðningsmanna Tottenham snemma á 7. áratugnum en breyttist síðar í „Glory, Glory, Tottenham Hotspur“ árið 1981 fyrir úrslitaleik liðsins gegn Manchester City í FA bikarnum.

Adele varð fræg fyrir að syngja magnþrungin lög um misheppnuð sambönd og ástarsorg og einn stuðningsmaður Tottenham líkti sambandi stuðningsmannanna við félagið við tregablandin ástarlög Adele.

Tottenham hefur verið þekkt fyrir það á undanförnum árum að komast nálægt því að vinna titla, en glutra tækifærinu frá sér á ögurstundu.

Annað lag eftir Adele sem fjallar um eitrað samband, depurð, ástarsorg, reiði og að geta ekki haldið áfram með lífið,“ stóð í tístinu.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára