fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 15:21

Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen mætti í heimsókn til Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Gestirnir fóru með stórsigur af hólmi.

Robert Lewandowski kom Bayern yfir á 4. mínútu. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna eftir hálftíma leik.

Á 34. mínútu kom Thomas Muller Bayern í 0-3. Þá tók við þrigga mínútna kafli þar sem Serge Gnabry jók forskot gestanna í 0-5 með tveimur mörkum.

Patrik Schick klóraði í bakkann fyrir Leverkusen eftir tíu mínútur í seinni hálfleik. Fleiri mörk voru ekki skoruð. Lokatölur 1-5.

Bayern er á toppi deildarinnar með 19 stig eftir átta leiki. Leverkusen er í þriðja sæti með 16 stig, einnig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram