fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segja Davíð vilja aftur í Víkina eftir erfiða tíma hjá Breiðablik

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 13:30

Mynd: blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær sögusagnir óma nú um allt í íslenska knattspyrnusamfélaginu að bakvörðurinn Davíð Örn Atlason vilji snúa aftur til Víkings Reykjavíkur eftir erfiða tíma hjá Breiðablik. Frá þessu er greint bæði í hlaðvarpsþættinum Dr. Football sem og Þungavigtinni.

Davíð spilaði aðeins ellefu leiki á tímabilinu eftir að hafa skipt yfir til Breiðabliks frá Víkingum fyrir tímabilið og samdi til þriggja ára.

Nú lítur út fyrir að samkomulag geti náðst milli félaganna tveggja og að Davíð geti snúið aftur í Fossvoginn þar sem leit stendur yfir að hægri bakverði.

Davíð Örn er þekkt stærð í efstu deild á Íslandi. Hann á að baki 117 leiki í deildinni og hefur skorað 7 mörk. Hann var fastamaður í liði Víkings á árunum 2015-2019 áður en hann skipti yfir í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar