fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segja Davíð vilja aftur í Víkina eftir erfiða tíma hjá Breiðablik

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 13:30

Mynd: blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær sögusagnir óma nú um allt í íslenska knattspyrnusamfélaginu að bakvörðurinn Davíð Örn Atlason vilji snúa aftur til Víkings Reykjavíkur eftir erfiða tíma hjá Breiðablik. Frá þessu er greint bæði í hlaðvarpsþættinum Dr. Football sem og Þungavigtinni.

Davíð spilaði aðeins ellefu leiki á tímabilinu eftir að hafa skipt yfir til Breiðabliks frá Víkingum fyrir tímabilið og samdi til þriggja ára.

Nú lítur út fyrir að samkomulag geti náðst milli félaganna tveggja og að Davíð geti snúið aftur í Fossvoginn þar sem leit stendur yfir að hægri bakverði.

Davíð Örn er þekkt stærð í efstu deild á Íslandi. Hann á að baki 117 leiki í deildinni og hefur skorað 7 mörk. Hann var fastamaður í liði Víkings á árunum 2015-2019 áður en hann skipti yfir í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum