fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Meistaradeild kvenna: PSG og Wolfsburg með sigra

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 13. október 2021 18:43

Lið PSG (via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna rétt í þessu. PSG og úkraínska liðið  Zhytlobud-1 áttust við í B-riðli á meðan að Wolfsburg tók á móti Servette Chenois frá Sviss í A-riðli.

PSG var með 3-0 forystu gegn Zhytlobud í hálfleik eftir þrennu frá hinni kanadísku Jordyn Huitema. Paulina Dudek bætti við fjórða markinu eftir tæpan klukkutíma leik með skalla úr hornspyrnu og Lea Khelifi skoraði fimmta mark heimakvenna á 88. mínútu og lokatölur 5-0 fyrir PSG sem er með 6 stig eftir tvo leiki í B-riðli en Parísarliðið vann Breiðablik í fyrsta leiknum. Zhytlobud-1 er án stiga eftir tvær umferðir.

Wolfsburg burstaði þá Servette Chenois 5-0. Svenja Huth kom Wolfsborg yfir eftir 18 mínútna leik og Tabea Wassmuth bætti við tveimur mörkum fyrir loka fyrri hálfleiks. Dominique Bloodworth og Joelle Smits bættu við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Wolfsburg er efst í A-riðli með 4 stig eftir tvær umferðir. Servette Chenois er án stiga.

Breiðablik og Real Madrid mætast á Spáni klukkan 19:00 í kvöld þar sem Blikar sækjast eftir sínum fyrstu stigum í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Í gær

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Í gær

Vini rólegur og ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid

Vini rólegur og ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru